Matur og næring

Einföld og næringarík svartbaunasúpa

Baunir eru mjög hentugar í matagerð. Þær falla vel með í hina ýmsu grænmetisrétti og svo eru þær líka mjög hollar. Í þessari uppskrift notum við svartbaunir (e. black beans) en þær eru bæði trefja- og próteinríkar ásamt því að innihalda einnig steinefni á borð við zink [Read more...]

Ljúffengir rabarbara drykkir

Þær eru ófáar nytjajurtirnar sem vaxa á víð og dreif um landið okkar fagra. Ein þessara jurta er rabarbarinn en hann má víða finna í gömlum görðum. Rabarbarinn kom til Íslands fyrir um 130 árum en upphaflega kemur hann frá Asíu. Nánartiltekið suðurhluta Síberíu. Talið er [Read more...]

Dásamleg Tómatasúpa

Hver elskar ekki heimagerða tómatasúpu, svo ég tali nú ekki um úr heimaræktuðum tómötum. Eftirfarandi uppskrift er bæði einföld og þægileg. Hráefni 2 msk. smjör 2 msk. ólivíuolía 1 stór laukur, sneiddur klípa af salti 900 gr. tómatar 2-3 hvítlauksrif, brytjuð 1 msk. [Read more...]

Beikon og brokkolí salat

Fljótlegt og gott! Hráefni 8-10 beikon sneiðar 2-3 brokkolí hnausar 1 1/2 bolli rifinn cheddar ostur 1/2 brytjaður rauðlaukur 1/2 bolli rauðvíns edik 2 tsk. svartur pipar (malaður) 1 tsk. salt 2/3 bolli sýrður rjómi 1 tsk. ferskur sítrónusafi   Leiðbeiningar Salat: Steikið [Read more...]