Articles by admin

Hvert er þitt val?

Á hverjum degi stöndum við öll frammi fyrir vali, í hvaða föt eigum við að fara, hvað eigum við að borða í dag, hvað á að gera eftir vinnu o.s.frv. Innihaldsríkt líf gengur út á að taka góðar ákvarðanir. En hvað er góð ákvörðun? Góð ákvörðun er sú ákvörðun [Read more...]

Dásamleg Tómatasúpa

Hver elskar ekki heimagerða tómatasúpu, svo ég tali nú ekki um úr heimaræktuðum tómötum. Eftirfarandi uppskrift er bæði einföld og þægileg. Hráefni 2 msk. smjör 2 msk. ólivíuolía 1 stór laukur, sneiddur klípa af salti 900 gr. tómatar 2-3 hvítlauksrif, brytjuð 1 msk. [Read more...]

Er endurheimt jafn mikilvæg og æfing?

Já tvímælalaust! Þegar kemur að heilbrigðum lífstíl eru hvíldardagarnir jafn mikilvægir og dagarnir sem þú tekur á því í ræktinni. Að byggja upp styrk gengur ekki aðeins út á að lyfta þungum lóðum né gengur gott form út á fjölda æfingadaga. Hvernig þú æfir og [Read more...]

Fimm algengar afsakanir….

Oft á tíðum truflar hið daglega líf okkar annars ágætu æfingaáætlanir. Áður en við vitum af höfum við sleppt úr æfingu, svo annari og koll af kolli. Áður en við vitum af höfum við leyft misgóðum afsökunum að taka yfir líf okkar og heilsu. Hér má líta á nokkrar [Read more...]

Fléttur og aftur fléttur

Fléttur í hárið hafa fylgt okkur í gegnum aldirnar. Þær eru ekki aðeins þægilegar heldur þá geta þær bæði verið einfaldar og klassískar. Fléttugreiðslur geta verið mjög mismunandi, allt eftir sköpunarstíl viðkomandi. Hér má sjá nokkrar hugmyndir að fléttum í sítt [Read more...]

Beikon og brokkolí salat

Fljótlegt og gott! Hráefni 8-10 beikon sneiðar 2-3 brokkolí hnausar 1 1/2 bolli rifinn cheddar ostur 1/2 brytjaður rauðlaukur 1/2 bolli rauðvíns edik 2 tsk. svartur pipar (malaður) 1 tsk. salt 2/3 bolli sýrður rjómi 1 tsk. ferskur sítrónusafi   Leiðbeiningar Salat: Steikið [Read more...]
1 2