Nýtt

Brandarar

Ég hef borðað nautakjöt alla mína ævi og er þess vegna sterkur eins og naut. Skrítið ég hef alltaf borðað fisk og kann ekki enn að synda. ______________________________________________________________________________ Læknirinn: Er hóstinn orðinn betri? Sjúklingurinn: Já ég er [Read more...]

Nokkrir stuttir

Um 700 kg af hári var stolið af hárkolluverkstæði í gær. Lögreglan er nú að kemba svæðið. Ég reyndi einu sinni að baka afmælistertu….. en kertin bráðnuðu alltaf í ofninum. Hvað hefur átta fætur, tvo handleggi, þrjá hausa og tvo vængi? Maður á hestbaki sem heldur á [Read more...]

Einföld og næringarík svartbaunasúpa

Baunir eru mjög hentugar í matagerð. Þær falla vel með í hina ýmsu grænmetisrétti og svo eru þær líka mjög hollar. Í þessari uppskrift notum við svartbaunir (e. black beans) en þær eru bæði trefja- og próteinríkar ásamt því að innihalda einnig steinefni á borð við zink [Read more...]

Ljúffengir rabarbara drykkir

Þær eru ófáar nytjajurtirnar sem vaxa á víð og dreif um landið okkar fagra. Ein þessara jurta er rabarbarinn en hann má víða finna í gömlum görðum. Rabarbarinn kom til Íslands fyrir um 130 árum en upphaflega kemur hann frá Asíu. Nánartiltekið suðurhluta Síberíu. Talið er [Read more...]

Nokkrir 5 aura

Maður fór til læknis og sagðist eiga við vandamál að stríða. „Nú, hvert er vandamálið?“, spurði læknirinn. „Jú, sjáðu til ég þarf alltaf að kúka kl 9 á morgnana“, sagði maðurinn. „Er það eitthvað vandamál?“, spurði læknirinn. [Read more...]

Hvernig er samskiptafærni þín?

Samtalið er kjarninn í samskiptafærni hvers og eins. Í gegnum samtalið fara bæði skilaboðin sem við sendum frá okkur og þau sem við móttökum. Í þessum Ted fyrirlestri fer Celeste Headlee yfir 10 atriði sem geta aukið samskiptafærni okkar. Celeste hefur starfað sem [Read more...]

Hvert er þitt val?

Á hverjum degi stöndum við öll frammi fyrir vali, í hvaða föt eigum við að fara, hvað eigum við að borða í dag, hvað á að gera eftir vinnu o.s.frv. Innihaldsríkt líf gengur út á að taka góðar ákvarðanir. En hvað er góð ákvörðun? Góð ákvörðun er sú ákvörðun [Read more...]

Dásamleg Tómatasúpa

Hver elskar ekki heimagerða tómatasúpu, svo ég tali nú ekki um úr heimaræktuðum tómötum. Eftirfarandi uppskrift er bæði einföld og þægileg. Hráefni 2 msk. smjör 2 msk. ólivíuolía 1 stór laukur, sneiddur klípa af salti 900 gr. tómatar 2-3 hvítlauksrif, brytjuð 1 msk. [Read more...]

Er endurheimt jafn mikilvæg og æfing?

Já tvímælalaust! Þegar kemur að heilbrigðum lífstíl eru hvíldardagarnir jafn mikilvægir og dagarnir sem þú tekur á því í ræktinni. Að byggja upp styrk gengur ekki aðeins út á að lyfta þungum lóðum né gengur gott form út á fjölda æfingadaga. Hvernig þú æfir og [Read more...]
1 2