Nýtt

Einföld og næringarík svartbaunasúpa

Baunir eru mjög hentugar í matagerð. Þær falla vel með í hina ýmsu grænmetisrétti og svo eru þær líka mjög hollar. Í þessari uppskrift notum við svartbaunir (e. black beans) en þær eru bæði trefja- og próteinríkar ásamt því að innihalda einnig steinefni á borð við zink [Read more...]

Ljúffengir rabarbara drykkir

Þær eru ófáar nytjajurtirnar sem vaxa á víð og dreif um landið okkar fagra. Ein þessara jurta er rabarbarinn en hann má víða finna í gömlum görðum. Rabarbarinn kom til Íslands fyrir um 130 árum en upphaflega kemur hann frá Asíu. Nánartiltekið suðurhluta Síberíu. Talið er [Read more...]

Nokkrir 5 aura

Maður fór til læknis og sagðist eiga við vandamál að stríða. „Nú, hvert er vandamálið?“, spurði læknirinn. „Jú, sjáðu til ég þarf alltaf að kúka kl 9 á morgnana“, sagði maðurinn. „Er það eitthvað vandamál?“, spurði læknirinn. [Read more...]

Hvernig er samskiptafærni þín?

Samtalið er kjarninn í samskiptafærni hvers og eins. Í gegnum samtalið fara bæði skilaboðin sem við sendum frá okkur og þau sem við móttökum. Í þessum Ted fyrirlestri fer Celeste Headlee yfir 10 atriði sem geta aukið samskiptafærni okkar. Celeste hefur starfað sem [Read more...]

Hvert er þitt val?

Á hverjum degi stöndum við öll frammi fyrir vali, í hvaða föt eigum við að fara, hvað eigum við að borða í dag, hvað á að gera eftir vinnu o.s.frv. Innihaldsríkt líf gengur út á að taka góðar ákvarðanir. En hvað er góð ákvörðun? Góð ákvörðun er sú ákvörðun [Read more...]

Dásamleg Tómatasúpa

Hver elskar ekki heimagerða tómatasúpu, svo ég tali nú ekki um úr heimaræktuðum tómötum. Eftirfarandi uppskrift er bæði einföld og þægileg. Hráefni 2 msk. smjör 2 msk. ólivíuolía 1 stór laukur, sneiddur klípa af salti 900 gr. tómatar 2-3 hvítlauksrif, brytjuð 1 msk. [Read more...]

Er endurheimt jafn mikilvæg og æfing?

Já tvímælalaust! Þegar kemur að heilbrigðum lífstíl eru hvíldardagarnir jafn mikilvægir og dagarnir sem þú tekur á því í ræktinni. Að byggja upp styrk gengur ekki aðeins út á að lyfta þungum lóðum né gengur gott form út á fjölda æfingadaga. Hvernig þú æfir og [Read more...]

Fimm algengar afsakanir….

Oft á tíðum truflar hið daglega líf okkar annars ágætu æfingaáætlanir. Áður en við vitum af höfum við sleppt úr æfingu, svo annari og koll af kolli. Áður en við vitum af höfum við leyft misgóðum afsökunum að taka yfir líf okkar og heilsu. Hér má líta á nokkrar [Read more...]

Fléttur og aftur fléttur

Fléttur í hárið hafa fylgt okkur í gegnum aldirnar. Þær eru ekki aðeins þægilegar heldur þá geta þær bæði verið einfaldar og klassískar. Fléttugreiðslur geta verið mjög mismunandi, allt eftir sköpunarstíl viðkomandi. Hér má sjá nokkrar hugmyndir að fléttum í sítt [Read more...]
1 2